fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Hollywoodstjörnur njóta lífsins á Íslandi

Fókus
Föstudaginn 11. mars 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywoodstjörnurnar Anna Kendrick og Maude Apatow eru staddar hér á landi og njóta lífsins eins og unnt er. Meðal annars fóru vinkonurnar saman í Bláa Lónið og fjór­hjóla­ferð ásamt þriðju vinkonunni, íþróttablaðamanninum Taylor Rooks.

Anna Kendrick var tilefnd til Óskarsverðlauna árið 2010 fyrir hlutverk sitt í myndinni Up in the air en þá hefur einnig tekið að sér hlutverk í geysivinsælum myndum eins og Pitch Per­fect og Trolls. Vinkona hennar Mau­de Apatow er þekktust fyrir leik sinn sem Lexi í hinum geysi­vin­sælu þáttum Eup­horia. Mau­de er dóttir leik­stjórans Judd Apatow og leik­konunnar Lesli­e Mann.

Myndir af vinkonunum birtust á Instagram-reikningi Maude.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Maude Apatow (@maudeapatow)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elton John orðinn blindur á öðru auga – „Þetta er búið að vera hræðilegt“

Elton John orðinn blindur á öðru auga – „Þetta er búið að vera hræðilegt“