fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Myndbandið sem er að bræða hjörtu um allan heim

Fókus
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er myndband að fara eins og eldur í sinu um netheima. Það var birt á Twitter í gær og hefur fengið yfir 4,5 milljónir í áhorf á þessum stutta tíma.

Myndbandið er af lítilli stúlku halda fyrir eyrun á hundinum sínum sem er hræddur við flugelda.

Kínverskt nýár var 1. febrúar síðastliðinn þegar ár tígursins gekk í garð. Margir hverjir fögnuðu með flugeldum sem litli loðni vinur stúlkunnar var ekki hrifinn af.

Í myndbandinu má sjá að stúlkan tekur eftir því að hundurinn er eitthvað smeykur, hún klappar honum og heldur svo fyrir eyru hans.

Þetta er með því krúttlegasta á internetinu í dag. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Myndbandið var fyrst birt á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo og er talið hafa verið tekið upp í Gao‘an, Jiangxi í Kína. Newsweek greinir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum