fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Reynslubolti hreppti titillinn í fjórðu tilraun – Elísa Gróa er Miss Universe Iceland

Fókus
Fimmtudaginn 30. september 2021 09:30

Elísa Gróa. Mynd: Miss Universe/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa Gróa Steinþórsdóttir var valin Miss Universe Iceland 2021 í gærkvöldi. Keppnin fór fram í Gamlabíói.

Elísa Gróa er 27 ára dansari, förðunarfræðingur og flugfreyja. Hún er úr Garðabæ og stundaði nám við Verzlunarskóla Íslands.

Það mætti segja að hún sé reynslubolti þegar kemur að fegurðarsamkeppnum. Þetta er fjórða skipti sem hún tekur þátt í Miss Universe en hún hefur einnig áður tekið þátt í Ungfrú Ísland.

Árið 2015 tók hún þátt í Ungfrú Ísland. Árið 2016 færði hún sig yfir í Miss Universe Iceland og lenti í fjórða sæti. Árið 2017 lenti hún í þriðja sæti og svo tók hún aftur þátt árið 2018. Hún var einnig valin Miss Eco Iceland árið 2019 og tók þátt í Miss Eco International í Egyptalandi.

2021 er greinilega hennar ár og mun hún fara út til Ísrael í desember fyrir hönd Íslands til að taka þátt í Miss Universe.

Elísa Gróa sagði að fegurðarsamkeppnir væru lífsstíll í viðtali við Smartland árið 2017 og að hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á slíkum keppnum.

Fókus óskar Elísu Gróu innilega til hamingju með titillinn.

Horfðu á þegar úrslitin voru kynnt í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát