fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
Fókus

Syngjandi viðskiptavinur slær í gegn í Álfaborg – „Þvílíkur meistari!“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 22. september 2021 19:00

Skjáskot: Facebook/Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er ánægjulegt að fá svona viðskiptavini í heimsókn til okkar sem taka lagið! Áfram veginn!“ skrifar sérhæfða gólfefnavöruverslunin Álfaborg ehf. með myndbandi sem fyrirtækið birti á Facebook-síðu sinni í gær. Myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli og kátínu síðan það var birt á samfélagsmiðlinum.

Í athugasemdunum keppist fólk við að hrósa viðskiptavininum fyrir fallega sönginn. „Hann er snillingur drengurinn,“ segir til að mynda í einni athugasemd. „Þvílíkur meistari!“ segir í annarri. „Æðislegur, endilega að fara aftur og taka allt lagið,“ segir svo í enn annarri.

Þá skrifar faðir viðskiptavinarins einnig athugasemd og hrósar syni sínum. „Algjör dásemd þessi sonur minn,“ segir faðirinn.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna komst Manuela til Bandaríkjanna þrátt fyrir lokuð landamæri

Þess vegna komst Manuela til Bandaríkjanna þrátt fyrir lokuð landamæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vanessa Bryant lýsir augnablikinu þegar hún frétti af andláti Kobe og Giönnu

Vanessa Bryant lýsir augnablikinu þegar hún frétti af andláti Kobe og Giönnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjölskyldufaðir í blóma lífsins greindist með lífshættulegt krabbamein – Safnað fyrir Hákon Einar Júlíusson

Fjölskyldufaðir í blóma lífsins greindist með lífshættulegt krabbamein – Safnað fyrir Hákon Einar Júlíusson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rómantísk og opinská játning Vesturbæings vekur mikla athygli – „Til þín sem komst inn á Kaffivest áðan“

Rómantísk og opinská játning Vesturbæings vekur mikla athygli – „Til þín sem komst inn á Kaffivest áðan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elton John lætur Ed Sheeran heyra það eftir að sá síðarnefni ljóstraði upp leyndarmálinu

Elton John lætur Ed Sheeran heyra það eftir að sá síðarnefni ljóstraði upp leyndarmálinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé tjáir sig um „stóra kjólamálið“ – „Ég er alveg góð sko. Þetta hefur engin áhrif á mig“

Linda Pé tjáir sig um „stóra kjólamálið“ – „Ég er alveg góð sko. Þetta hefur engin áhrif á mig“