fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fókus

Stórstjarnan segist aldrei hafa drepið neinn – „Þessi orðrómur er lygi“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 15:15

Lizzo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapp- og poppstjarnan Lizzo vísaði leiðinlegri flökkusögu á bug í myndbandi sem hún birti á TikTok í vikunni.

Sá orðrómur hefur gengið um internetið að Lizzo hafi á einum tónleikum sínum stokkið af sviðinu, lent ofan á áhorfanda sem hafi látist í kjölfarið. Hún segir þessa sögu vera haugalygi, hún hafi aldrei drepið neinn.

„Ég hef séð mikið af leiðinlegum hlutum um mig á Internetinu, en þetta er það sem pirrar mig mest. Þessi orðrómur um að ég hafi stokkið af sviðinu á tónleikum og drepið einhvern.“ sagði hún og bætti við: „Þessi orðrómur er lygi. Ég hef til að mynda aldrei stokkið af sviðinu í lífi mínu.“

„Ætlið þið í alvöru að ljúga þessu upp á mig? Ég meina, ég veit að ég er stór, en tík, ég er ekki það fokking stór.“ sagði Lizzo reið.

Í kjölfarið kliptti hún yfir á myndband af sér að hoppa í rúm, til að sanna að hún myndi líklega ekki drepa einn né neinn með því að hoppa á hann.

@lizzoSTOP THE 🧢

♬ original sound – lizzo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Páll Óskar leikur sæðisfrumu í nýjum smokkaleik landlæknis – Glæsilegir vinningar í boði

Páll Óskar leikur sæðisfrumu í nýjum smokkaleik landlæknis – Glæsilegir vinningar í boði
Fókus
Í gær

Rostungurinn Valli kominn á stefnumótaforritið Smitten – „Erfitt að taka Valla rostung, ljósið okkar í skammdeginu úr umferð“

Rostungurinn Valli kominn á stefnumótaforritið Smitten – „Erfitt að taka Valla rostung, ljósið okkar í skammdeginu úr umferð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur Steinunn gerði allt vitlaust er hún bjó til aðganginn – „Vinsælasta stúlkan þakkar góðar móttökur“

Ragnhildur Steinunn gerði allt vitlaust er hún bjó til aðganginn – „Vinsælasta stúlkan þakkar góðar móttökur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Syngjandi viðskiptavinur slær í gegn í Álfaborg – „Þvílíkur meistari!“

Syngjandi viðskiptavinur slær í gegn í Álfaborg – „Þvílíkur meistari!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar dökku hliðar fyrirsætubransans – Átti að nota kókaín og kynlíf til að grennast

Afhjúpar dökku hliðar fyrirsætubransans – Átti að nota kókaín og kynlíf til að grennast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur handtekinn fyrir að stunda sjálfsfróun í beinu streymi – Gæti þurft að sitja inni í 12 ár

Áhrifavaldur handtekinn fyrir að stunda sjálfsfróun í beinu streymi – Gæti þurft að sitja inni í 12 ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hahahahahaha“ – Vandlæting breyttist í hlátur eftir að Vigdís gerði gömlum skólabróður grikk

„Hahahahahaha“ – Vandlæting breyttist í hlátur eftir að Vigdís gerði gömlum skólabróður grikk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er fólkið sem Simmi vill að stjórni landinu

Þetta er fólkið sem Simmi vill að stjórni landinu