fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fókus

Bassi Maraj gefur út nýtt lag í tilefni Hinsegin daga

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 23. júlí 2021 09:39

Bassi Maraj. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Bassi Maraj ákvað fyrr á árinu að reyna fyrir sér sem tónlistarmaður og hefur það gengið ansi vel hjá kappanum. Fyrsta lag hans, sem hét einfaldlega Bassi Maraj, varð fljótt vinsælt meðal ungmenna landsins og fylgdi hann því nýverið eftir með laginu Álit.

Nú hefur þriðja lag Bassa litð dagsins ljós. Um er að ræða lagið PRIDE en það er Hinsegin daga lagið fyrir Gleðigönguna 2021. „Skemmtilegt og fjörugt popplag sem ber boðskap um að vera maður sjálfur og fagna fjölbreytileikanum í hvaða mynd sem hann tekur á sig,“ segir í tilkynningu um útgáfuna.

Lagið er búið til í samstarfi við Martein Hjartason en tónlistarunnendur þekkja hann eflaust undir listamannanafninu BNGR Boy. „Þeir drengirnir hafa verið að vinna mikið í stúdíóinu undanfarnar vikur.“

Hér fyrir neðan má heyra lagið PRIDE með Bassa:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert