fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Skildi ekkert í því að henni fannst hún vera grönn suma daga en aðra ekki – Ástæðan felst í nýju íbúðinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 18. júní 2021 20:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-notandinn Anyra Sigma velti því fyrir sér af hverju henni þótti hún „þykk“ (e. thicc) suma daga og grönn aðra. Hún hélt hún væri komin með líkamsskynjunarröskun (e. body dysmorphia) og var farin að glíma við líkamsímyndarvandamál.

Hún komst loksins að því hvað væri að valda þessu. Spegillinn í nýju íbúðinni hennar.

„Og ég velti því fyrir mér af hverju mér fannst ég vera „þykk“ einn daginn og grönn þann næsta. Allan þennan tíma hélt ég að þetta væri líkamsskynjunarröskun en þetta var bókstaflega spegillinn minn. Hvað er eiginlega raunverulegt? Ég er að ganga í gegnum krísu,“ skrifar hún með myndbandi á TikTok og sýnir hversu mikill munur er á líkama hennar hvort hún stendur fyrir miðju spegilsins eða til hliðar.

Mikill munur.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@anyrasigmaAnd that’s how my new apartment gave me body image issues ##whatislife ##whatdoievenlooklike♬ original sound – AnyraSigma

Hér má sjá hana standa á hlið í speglinum.

@anyrasigmaReply to @francephobic.n.proud Who needs hip thrusts when you have a warped mirror 😅 ##warpedmirrorchallenge♬ original sound – AnyraSigma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Í gær

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman