fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Matthew Perry um hvernig honum leið „á hverju einasta kvöldi“ við tökur á Friends

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. maí 2021 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudaginn síðastliðinn fór endurkomuþáttur (e. reunion) Friends í loftið á streymisveitunni HBO Max. Ýmislegt áhugavert kom fram í þættinum, eins og að Jennifer Aniston og David Schwimmer voru næstum því byrjum saman í alvöru.

Matthew Perry, sem lék Chandler Bing í þáttunum, opnaði sig um hvernig honum leið að taka upp þáttinn fyrir framan áhorfendur í sal.

„Mér leið eins og ég myndi deyja ef áhorfendurnir myndu ekki hlæja. Og það var klárlega ekki heilbrigt hugarfar,“ sagði hann.

„En stundum sagði ég eitthvað og þeir hlógu ekki og ég byrjaði að svitna og fékk bara krampakast. Ef ég fékk ekki hláturinn sem ég átti að fá þá fríkaði ég bara út.“

Lisa Kudrow sagði að hann hefði ekki sagt neinum meðleikurum sínum hvernig honum leið í raun og veru. Matthew sagði þá: „Mér leið svona á hverju einasta kvöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Í gær

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok