fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Fókus

Hugleikur Dagsson genginn út

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. maí 2021 13:09

Hugleikur Dagsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugleikur Dagsson, listamaður og skemmtikraftur, er genginn út. Sú heppna er búningahönnuðurinn Karen Briem. Smartland greinir frá.

Karen Briem hefur getið sér gott orð sem búningahönnuður og sá til dæmis um búninga Hatara þegar hljómsveitin tók þátt í Eurovision árið 2019.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
Fókus
Í gær

„Með þvi að vinna saman, hlusta á hvort annað og finna milliveginn mun allt ganga vel“

„Með þvi að vinna saman, hlusta á hvort annað og finna milliveginn mun allt ganga vel“
Fókus
Í gær

Skiptu brúðkaupinu í tvennt: „Þetta var bara akkúrat eins og við vildum hafa það“

Skiptu brúðkaupinu í tvennt: „Þetta var bara akkúrat eins og við vildum hafa það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“