fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Tók teppið af gólfinu og fann leyndan stiga

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 13. maí 2021 19:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki á hverjum degi sem þú finnur óvænt herbergi heima hjá þér. En það getur komið fyrir eins og í tilfelli bresku konunnar, Abi, sem kallar sig @abi_mia14 á TikTok.

Hún fann leyndan kjallara í húsinu sínu og sýndi frá því á TikTok. Netverjum þótti þetta svo óhuganlegt að þeir hvöttu hana til að flytja.

Abi fann kjallarann eftir að hún fjarlægði teppið af gólfinu í kompunni. Undir teppinu var stigi sem leiddi niður í  kjallara sem hún hafði ekki hugmynd um að væri til.

„Einhver hefur hundrað prósent verið hérna,“ segir hún í myndbandinu.

@abi_mia14Wtaf ! This is scary ! ##unknownbasment ##fyp ##duet ##scary♬ Scary – Background Sounds

Eins og fyrr segir vakti myndbandið óhug meðal netverja sem líktu kjallaranum við atriði úr hryllingsmynd. Aðrir voru pollrólegir og bentu á að mörg gömul hús í Bretlandi eru með svona kjallara og hann hafði örugglega verið notaður í seinni heimsstyrjöldinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 4 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“