fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Þess vegna sendirðu ekki „live“ mynd þegar þú ert að halda framhjá

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 13. maí 2021 12:00

Myndir/Instagram/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjallsímar bjóða upp á þann valmöguleika að taka „live“ mynd. Sem í stuttu máli þýðir að síminn tekur lítið „myndband“ frekar en staka mynd. Nýlega greindum við frá því að kona greip kærasta sinn glóðvolgan ranghvolfa augunum með þessum stillingum.

Sjá einnig: Síminn hélt áfram að taka mynd og greip kærastann glóðvolgan

Eitt er öruggt, það er ekki sniðugt að taka „live“ mynd sem þú ætlar að senda kærustu þinni, ef framhjáhaldið er í sama herbergi.

Áhrifavaldurinn Serena Kerrigan deildi „krúttlegri“ mynd sem hún fékkmanninum sem hún er að „hitta“. Myndin er af hótelrúmi og er lítill bangsi á rúminu.

Krúttlega myndin. Skjáskot/TikTok

„Þegar gaurinn sem þú ert að hitta segist sakna þín en síðan skoðarðu „live“ myndina,“ segir hún.

iPhone tekur upp myndskeið 1,5 sekúndum áður en mynd er tekin og 1,5 sekúndum eftir að hún er tekin, og með því að halda fingrinum á skjánum þá birtist myndskeiðið. Serena var heldur betur hissa þegar hún sá hvað birtist á myndinni, eða réttara sagt, hver. Það sést bregða fyrir konu fleygja sér á rúmið.

Hver er þetta eiginlega, hugsaði Serena.

Tæplega sjö milljón manns hafa horft á myndbandið, þú getur horft á það hér að neðan.

@serenakerriganLooks like you have some company 👀♬ Oh No – Kreepa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára