fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Þetta hafa Íslendingar að segja um andlát prinsins – „Hann sem virtist svo sprækur“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 9. apríl 2021 13:00

Mynd/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretlandsdrottningar, lést í dag, 99 ára að aldri. Bretar og aðrir aðdáendur og áhugamenn um konungsfjölskyldunnar syrgja prinsinn sem hefði orðið 100 ára í sumar.

Fjölmargir Íslendingar hafa tjáð sig um andlát prinsins á samfélagsmiðlum síðan greint var frá því fyrr í dag. Hið Íslenska Royalistafélag tjáði sig til að mynda um andlátið á Facebook-síðu sinni en þar sendi félagið kveðju á Elísabetu drottningu.

https://www.facebook.com/Royalistafelagid/posts/4538719012808160

Landsmenn eru gjarnir á að tjá sig á samfélagsmiðlinum Twitter og leituðu margir þangað til að fjalla um andlát Filippusar. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er einn þeirra sem tjá sig um andlátið en hann veltir því fyrir sér hvers vegna prinsinn gat ekki lifað aðeins lengur þar sem stutt var í að hann væri búinn að lifa í heila öld.

Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaðurinn og dagskrárgerðarmaðurinn sem gjarnan er þekktur sem Joey Christ, sendi hinstu kveðju á prinsinn á Twitter-síðu sinni.

Hrafn Jónsson, kvikmyndagerðarmaður og einn beittasti penni landsins, ákvað að leita í húmorinn og kaldhæðnina þegar hann tjáði sig um andlátið.

Fleiri Íslendingar hafa tjáð sig um andlátið á samfélagsmiðlinum og má sjá brot af því hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni