fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
Fókus

Þetta hafa Íslendingar að segja um andlát prinsins – „Hann sem virtist svo sprækur“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 9. apríl 2021 13:00

Mynd/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretlandsdrottningar, lést í dag, 99 ára að aldri. Bretar og aðrir aðdáendur og áhugamenn um konungsfjölskyldunnar syrgja prinsinn sem hefði orðið 100 ára í sumar.

Fjölmargir Íslendingar hafa tjáð sig um andlát prinsins á samfélagsmiðlum síðan greint var frá því fyrr í dag. Hið Íslenska Royalistafélag tjáði sig til að mynda um andlátið á Facebook-síðu sinni en þar sendi félagið kveðju á Elísabetu drottningu.

Landsmenn eru gjarnir á að tjá sig á samfélagsmiðlinum Twitter og leituðu margir þangað til að fjalla um andlát Filippusar. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er einn þeirra sem tjá sig um andlátið en hann veltir því fyrir sér hvers vegna prinsinn gat ekki lifað aðeins lengur þar sem stutt var í að hann væri búinn að lifa í heila öld.

Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaðurinn og dagskrárgerðarmaðurinn sem gjarnan er þekktur sem Joey Christ, sendi hinstu kveðju á prinsinn á Twitter-síðu sinni.

Hrafn Jónsson, kvikmyndagerðarmaður og einn beittasti penni landsins, ákvað að leita í húmorinn og kaldhæðnina þegar hann tjáði sig um andlátið.

Fleiri Íslendingar hafa tjáð sig um andlátið á samfélagsmiðlinum og má sjá brot af því hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk nóg af því að þurfa að berjast fyrir athygli vinkonu sinnar – Kenndi henni klikkaða lexíu

Fékk nóg af því að þurfa að berjast fyrir athygli vinkonu sinnar – Kenndi henni klikkaða lexíu
Fókus
Í gær

Kom að heimilinu í algjörri rúst – Hélt fyrst að einhver hefði brotist inn, en ástæðan var allt önnur -„Ég trúði ekki mínum eigin augum“

Kom að heimilinu í algjörri rúst – Hélt fyrst að einhver hefði brotist inn, en ástæðan var allt önnur -„Ég trúði ekki mínum eigin augum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reið móðir kom að henni í sólbaði – „Þetta er mjög lítið bikiní“

Reið móðir kom að henni í sólbaði – „Þetta er mjög lítið bikiní“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Engill Bjartur biðst afsökunar á umdeildu myndbandi – „Ég er alls ekki rasisti“

Engill Bjartur biðst afsökunar á umdeildu myndbandi – „Ég er alls ekki rasisti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bill og Melinda Gates að skilja

Bill og Melinda Gates að skilja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skildi eftir áhrifamikið bréf fyrir ömurlega yfirmanninn

Skildi eftir áhrifamikið bréf fyrir ömurlega yfirmanninn