fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Edda Falak gengin út – „Það höfðu greinilega margir áhyggjur af mér og buðust til þess að verða kærastar mínir eftir viðtalið“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 14:49

Mynd af Kristjáni/Mjolnir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttakonan og áhrifavaldurinn Edda Falak er gengin út. Sá heppni er Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari hjá Mjölni. Vísir greinir frá. 

„Það höfðu greinilega margir áhyggjur af mér og buðust til þess að verða kærastar mínir eftir viðtalið,“ sagði Edda í samtali við Vísi, en hún var í opinskáu við tali við Vísi á dögunum þar sem hún talaði um ástarlífið.

Kristján og Edda hafa þekkst í nokkur tíma en þau kynntust þegar Edda flutti til Íslands frá Kaupmannahöfn í júlí í fyrra. Þau urðu strax ástfangin en tímasetningin hentaði illa.

Edda var áður með áhrifavaldinum Brynjólfi Löve en greint var frá sambandsslitum þeirra í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig