fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Spurningin sem gerði allt vitlaust á Óskarsverðlaununum – „Ég er ekki hundur“

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 19:30

Youn og Pitt á Óskarnum. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 73 ára kóreyska leikkona Yuh-Jung Youn vann óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir túlkun sína á hinni dásamlegu suður kóreysku ömmu, í kvikmyndinni Minari.
Er hún fyrsti kóreyski leikarinn sem hlýtur Óskar.

Brad Pitt afhenti Youn verðlaunin en hann er einnig einn framleiðanda myndarinnar og var þetta í fyrsta skipti sem þau hittust.

Á verðlaunaafhendingunni var Youn spurð baksviðs af ónefndri fréttakonu hvernig það hafi verið að hitta loksins stórstjörnunni Brad Pitt og af einhverri undarlegri ástæðu –  spyr fréttakonan einnig hvernig Pitt hafi lyktað.

Svar leikkonunnar er dásamlega beitt. „Ég veit það ekki. Ég þefaði ekki af honum. Ég er ekki hundur.“

Hefur viðtal fréttakonunnar vakið reiði meðal almennings og þykir spurningin vera mikið virðingarleysi fyrir leikkonunni sem þarna er að fá ein eftirsóttustu verðlaun í heimi en er spurð um lyktina af manninum sem framleiddi myndina.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm