fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Britney rýfur þögnina

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 10:16

Britney Spears. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Britney Spears ætlar loks að rjúfa þögnina um stöðu sína, en því hefur verið haldið fram að hún sé eins konar fangi föður síns sem er lögráðamaður hennar. Nú hefur söngkonan í fyrsta sinn óskað eftir því að fá sjálf að gefa skýrslu fyrir dómi og tjá sig um fyrirkomulagið.

Faðir Britney stýrir nánast öllu í lífi söngkonunnar og hefur gert síðan hún fékk taugaáfall fyrir rúmum áratug.

Nýlega kom út heimildamyndin Framing Britney sem útskýrði hvernig manneskja sem hefur verið svipt lögræði getur ekki fengið það til baka nema lögráðamaðurinn samþykki það. Aðdáendur söngkonunnar halda því fram að faðir hennar, Jamie Spears, neiti að gefa eftir stjórnina og sé að nota dóttur sína vegna auðæfa hennar.

Hreyfingin #FreeBritney eða „frelsum Britney“ hefur sótt í sig veðrið undanfarin misseri og vakið mikla athygli á stöðu söngkonunnar.

Lögmaður hennar Samuel D. Ingham III sagði fyrir dómi í gær „Britney vill fá að ræða milliliðalaust við dóminn,“ og bætti því við að hún vildi fá að gera á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því