fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Britney rýfur þögnina

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 10:16

Britney Spears. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Britney Spears ætlar loks að rjúfa þögnina um stöðu sína, en því hefur verið haldið fram að hún sé eins konar fangi föður síns sem er lögráðamaður hennar. Nú hefur söngkonan í fyrsta sinn óskað eftir því að fá sjálf að gefa skýrslu fyrir dómi og tjá sig um fyrirkomulagið.

Faðir Britney stýrir nánast öllu í lífi söngkonunnar og hefur gert síðan hún fékk taugaáfall fyrir rúmum áratug.

Nýlega kom út heimildamyndin Framing Britney sem útskýrði hvernig manneskja sem hefur verið svipt lögræði getur ekki fengið það til baka nema lögráðamaðurinn samþykki það. Aðdáendur söngkonunnar halda því fram að faðir hennar, Jamie Spears, neiti að gefa eftir stjórnina og sé að nota dóttur sína vegna auðæfa hennar.

Hreyfingin #FreeBritney eða „frelsum Britney“ hefur sótt í sig veðrið undanfarin misseri og vakið mikla athygli á stöðu söngkonunnar.

Lögmaður hennar Samuel D. Ingham III sagði fyrir dómi í gær „Britney vill fá að ræða milliliðalaust við dóminn,“ og bætti því við að hún vildi fá að gera á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skólastjórinn: Galsafengin þroskasaga fyrir börn og alla sem muna eftir barninu sem þeir voru

Skólastjórinn: Galsafengin þroskasaga fyrir börn og alla sem muna eftir barninu sem þeir voru
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Victoria Beckham opnar sig um framhjáhald eiginmannsins

Victoria Beckham opnar sig um framhjáhald eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hrædd um að kærastinn hætti með henni þegar hann kemst að leyndarmálinu

Hrædd um að kærastinn hætti með henni þegar hann kemst að leyndarmálinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?