fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Mick Jagger og Dave Grohl tækla Covid með einstökum hætti

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, og Dave Grohl, fyrrum meðlimur Nirvana og stofnandi Foo Fighters, gáfu út nýtt lag í gærkvöldi með því markmiði að kveðja kórónuveiruna en Bandaríkjamenn eru komnir á gott flug með bólusetningar í landinu.

Lagið ber nafnið Easy Sleazy og fer Jagger yfir síðastliðið ár á tímum Covid-19 í texta sínum. Jagger syngur línur á borð við: „Horfandi á línuritin með stækkunargleri, hætt við allar ferðir, falskt lófatak fótboltans“

Í texta lagsins skýtur Jagger á samsæriskenningasmiði og má heyra hann syngja um að Bill Gates sé í blóði sínu eftir bólusetningu, jörðin sé flöt og að hlýnun jarðar sé ekki til.

Jagger segir þó að allt verði einfalt og æðislegt bráðum. „Við erum öll á leiðinni aftur til paradísar,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“