fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Daníel í Næturvaktinni genginn út

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 11:06

Jörundur í hlutverki Daníels í Næturvaktinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörundur Ragnarsson leikari (42 ára) er genginn út. Sú heppna er Magdalena Björnsdóttir (27 ára). Smartland greinir frá. Jörundur sló í gegn í hlutverki Daníels í vinsælu íslensku gamanþáttunum Næturvaktin og svo seinna Dagvaktinni og Fangavaktinni.

Magdalena er dóttir söngvarans þjóðþekkta Björns Jörundar Friðbjörnssonar og dóttir Kolfinnu Baldvinsdóttur. Kolfinna er dóttir fyrrum ráðherrans Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram. Jörundur er því orðinn tengdasonur Björns Jörundar. Hvað eru margir Jörundar í því ?

Jörundur er fyrrum eiginmaður og barnsfaðir spunaleikkonunnar Dóru Jóhannsdóttur.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Magdalena Björns Mynd. Skjáskot Facebook
Jörundur er vinsæll leikari. Mynd: Marinó Thorlacius.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni