fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Hvað eiga þessir fjórir fjölmiðlamenn sameiginlegt – „Þú getur bætt við Geirmundi Valtýrssyni, Rúnari Júl og Ella í Jeff Who“

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 18:00

Mynd: Samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamennirnir Illugi Jökulsson, Freyr Gígja Gunnarsson, Atli Fannar Bjarkason og Jóhann Hlíðar Harðarson eiga eitt sameiginlegt. DV hafði samband við Atla Fannar Bjarkason verkefnisstjóri vefútgáfu og samfélagsmiðla á RÚV og spurði hann hvort hann vissi hvernig hann tengdist þessum mönnum.

„Við eigum allir afmæli í dag en þú getur bætt við Geirmundi Valtýssyni, Rúnari Júl og Ella í Jeff Who,“ segir Atli og telur upp þekkta íslenska tónlistarmenn. “ Svo sá ég líka á Instagram að konan hans Jóns Jónssonar á líka afmæli,“ segir Atli Fannar léttur. Hann segist hafa vitað af sameiginlegum afmælisdegi sínum og hinna fjölmiðlamannana um nokkurn tíma og starfað með flestum af þeim.

Atli Fannar ætlar að eyða afmælisdeginum í hreyfingu og enda svo á því að fara út að borða. „Ég hef verið að æfa afbrigði af Crossfit þegar það má en núna þarf ég að leita annarra leiða til að æfa,“ segir afmælisdrengurinn Atli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Í gær

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun