fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Friends-leikari birti „bak við tjöldin“ mynd og eyddi fljótlega – Hvað máttum við ekki sjá?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 05:20

Myndin sem Perry birti á Instagram. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sekúndum áður en ég borðaði förðunarbursta. Svo ég nefni ekki endurfundina við Vini mína,“ skrifaði Matthew Perry undir myndina en hún var tekin þegar hann var í förðun fyrir upptöku á sérstökum endurfundaþætti Friends.

Vinirnir sex snúa nefnilega aftur á skjáinn í sérstökum þætti en 15 ár eru síðan þáttaröðin rann skeið sitt á enda.

Flestir þekkja Perry eflaust sem hinn fyndna og hálfmisheppnaða Chandler í þáttunum. Kannski má segja að myndin sem hann birti hafi verið hálfmisheppnuð því hann eyddi henni fljótlega af Instagram en á þeim tíma sem hún var þar inni náðu 27.000 manns að setja „læk“ við hana.

Margir hafa því velt fyrir sér hvort hann hafi hlaupið á sig með myndinni og eitthvað sé á henni sem umheimurinn má ekki sjá.

Á opinberum Instagramaðgangi Friends er búið að birta mynd frá upptökuverinu til að staðfesta að endurfundir Vinanna eru hafnir.

Mynd:Friends/Instagram

https://www.instagram.com/p/CNgYJgoHWZm/

https://www.instagram.com/p/CNgYJgoHWZm/

 

https://www.instagram.com/p/CNgYJgoHWZm/?utm_source=ig_web_copy_link

https://www.instagram.com/p/CNgYJgoHWZm/?utm_source=ig_web_copy_link

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir