Friends-leikari birti „bak við tjöldin“ mynd og eyddi fljótlega – Hvað máttum við ekki sjá?
Fókus13.04.2021
„Sekúndum áður en ég borðaði förðunarbursta. Svo ég nefni ekki endurfundina við Vini mína,“ skrifaði Matthew Perry undir myndina en hún var tekin þegar hann var í förðun fyrir upptöku á sérstökum endurfundaþætti Friends. Vinirnir sex snúa nefnilega aftur á skjáinn í sérstökum þætti en 15 ár eru síðan þáttaröðin rann skeið sitt á enda. Flestir þekkja Perry eflaust sem hinn fyndna og Lesa meira