fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Klóra sér í hausnum yfir mynd af pari – Bráðfyndin sjónhverfing

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 30. mars 2021 20:30

Sérð þú eitthvað athugunarvert við myndina?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Par var heldur betur ánægt með nýja sófann sinn og ákvað að taka mynd til að senda fjölskyldu og vinum. Við nánari athugun sáu þau að myndin er bráðfyndin sjónhverfing, en það er eins og þau hefðu „skipt“ um höfuð.

Þetta hljómar fáránlega en sjáðu bara myndina.

Myndin sem um ræðir.

Parið Kellie Gnauch og Sam Cassidy segja í samtali við The Sun að þau hafi fengið vægt áfall fyrst þegar þau skoðuðu myndina, þau botnuðu ekki í einu né neinu.

„Sjónhverfing er eina ástæðan fyrir því að við deildum myndinni á netinu, þetta er alls ekki besta myndin af okkur,“ segir Kellie.

Önnur mynd af parinu.

„Ég hélt í alvöru fyrst að þetta væri „feik.“ Ég áttaði mig ekki á því að svona sjónhverfingar geta orðið til af sjálfu sér.“

Myndin vakti fljótt athygli á samfélagsmiðlum og klóra netverjar sér í hausnum yfir henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs