fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

53 ára og getur ekki beðið eftir því að sofa aftur hjá ókunnugum

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan og raunveruleikastjarnan Ulrika Jonsson sagði í viðtali við Best Magazine að hún væri mjög spennt fyrir því að Bretland opni aftur og að hætt verði með lokanir innan landsins. Ástæðan er einföld. Hún vill byrja að djamma og sofa hjá aftur.

Þessi 53 ára sænsk-breska fyrrverandi veðurfréttakona segir það vera nánast lífsnauðsynlegt að kyssa ókunnugt fólk sem hún sér á barnum. Hún ætli sér svo sannarlega að njóta frelsisins þegar hún fær að fara aftur út á lífið.

„Mig langar að fara á veitingastað, verða algjörlega blindfull og svo stunda kynlíf með haug af ókunnugum einstaklingum,“ segir hún en bætir við að það gæti verið ekki svo góð hugmynd, en að fólk gæti áttað sig á því hvað hún meinar.

Ulrika hefur gifst þrisvar og gengið í gegnum skilnað jafn oft, nú síðast árið 2019. Hún er þó mætt á Tinder og hefur verið þar síðan stuttu eftir að kórónuveiran fór á stjá. Hún er tilbúin að hitta menn á aldrinum 26-50 ára en elsti sonur hennar er 26 ára og því dregur hún línuna þar.

Hún er mjög opin á Instagram og birtir oft djarfar myndir með áhugaverðum texta, eins og þegar hún fór út í sólbað og skrifaði: „Sólin er úti, litlu brjóstin eru úti“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Í gær

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Í gær

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi