Fimmtudagur 25.febrúar 2021
Fókus

Raunveruleikastjarna skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Fókus
Þriðjudaginn 2. febrúar 2021 21:25

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Hartnett, 24 ára, skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í svörtum kjól og er sögð hafa tekið „underboob“ á allt annað stig. News.au greinir frá.

Margir þekkja Kim úr raunveruleikaþáttunum vinsælu Love Island.

Þegar kemur að því að deila djörfum myndum þá er Kim enginn nýgræðingur, en nýjasta mynd hennar virðist slá öll met samkvæmt fylgjendum hennar.

Netverjar segja hana taka „underboob“, það er að sýna neðri hluta brjóstanna, á allt annað stig en þekkst hefur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by KIM (@kimhartnett_)

Það eru þó ekki allir hrifnir af kjólnum, sumir segja hann sýna of mikið.

„Þú ert augljóslega guðdómlega kona í hörkuformi, en ég myndi ekki flokka þetta sem fatnað,“ sagði einn netverji.

„Hmmm, persónulega finnst mér þetta sýna of mikið,“ sagði annar.

En eins og fyrr segir er Kim enginn nýgræðingur þegar kemur að djörfum myndum og lætur að sjálfsögðu ekki þessi ummæli trufla sig. Í janúar deildi hún mynd af sér og kærasta sínum í baði saman.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by KIM (@kimhartnett_)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by KIM (@kimhartnett_)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vildi fremja sjálfsmorð eftir kynlífið með honum

Vildi fremja sjálfsmorð eftir kynlífið með honum
Fókus
Í gær

Bólulæknirinn með enn eina negluna – „Hann fær þetta frá mömmu sinni“

Bólulæknirinn með enn eina negluna – „Hann fær þetta frá mömmu sinni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu auglýsinguna sem var bönnuð á Facebook – „Ég elska þessa auglýsingu“

Sjáðu auglýsinguna sem var bönnuð á Facebook – „Ég elska þessa auglýsingu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einhleyp móðir fær ljót skilaboð frá öðrum konum – „Það er ekki mér að kenna að þeir horfa á mig“

Einhleyp móðir fær ljót skilaboð frá öðrum konum – „Það er ekki mér að kenna að þeir horfa á mig“