fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Gillz gortar sig af sóttvarnabrotum á Tenerife – „#zerofucks“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. desember 2021 17:30

Egill „Gillz“ Einarsson Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtikrafturinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, er um þessar mundir staddur á eyjunni Tenerife ásamt fjölskyldu og vinum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. 

Mikið er um Covid-smit þar og mega einungis sex koma saman að hverju sinni. Egill birti mynd af föruneyti sínu úti að borða og skrifaði hann við myndina „#zerofucks“ þar sem þau sitja 10 saman að snæða og drekka.

Skjáskot/Instagram

Næsta mynd sem Egill birti var skjáskot af frétt mbl.is um að einungis sex megi koma saman og því ljóst að Egill viti af þessum reglum. Egill gortir sig af því að vera að brjóta lögin en með honum er meðal annarra athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson.

Skjáskot/Instagram

Í gær greindi Vísir frá því að samstarfsfélagi Egils, skemmtikrafturinn Steindi Jr., væri smitaður af veirunni og því þurfti að fresta bingó-i þeirra félaga sem átti að fara fram í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife