fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
Fókus

Jóhanna Guðrún setur einbýlishúsið í Hafnarfirði á sölu – 114,9 milljón króna verðmiði – Sjáðu myndirnar

Fókus
Laugardaginn 6. nóvember 2021 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórsöngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og fyrrverandi eiginmaður hennar, Davíð Sigurgeirsson, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Hafnarfirði á sölu. Parið fjárfesti í fasteigninni m mitt ár 2018 en um er að ræða glæsilegt 302 fermetra hús við Hrauntungu 6 í Hafnarfirði. Verðmiðinn á eigninni er 114,9 milljónir króna.

Í lýsingu Heimili fasteignasölu á eigninni segir:

Eignin er skráð 302,7 fm að stærð, þar af íbúðarrými 253,1 fm og bílskúr 49,6 fm, og skipist í anddyri, hol/skála, stofu- borðsstofu, eldhús, búr, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, þvottahús og bílskúr með geymslu á neðri hæð og stofu, tvö herbergi og snyrtingu á þeirri efri. 

Þá er efri hæði eftirtektarverð en þar er flott aðstaða til tónlistariðkunar og í raun og veru mætti halda þar ball. Ekki vanþörf á enda Jóhanna Guðrún og Davíð landsfrægt tónlistarfólk.

Það hefur verið skammt stórra högga á milli hjá Jóhönnu Guðrúnu – að minnsta kosti undanfarið  á síðum fjölmiðla. Tilkynnt var um skilnað hennar og Davíðs í september síðastliðnum. Þá greindi Fréttablaðið frá því í gær að hún væri tekin saman við Ólaf Friðrik Ólafsson en þau voru par á árum áður. Morgunblaðið greindi síðan frá því síðar sama dag að parið ætti von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Jóhanna tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum.

Hér má sjá myndir af eigninni glæsilegu:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“
Fókus
Í gær

Courtney Love segir að Johnny Depp hafi bjargað lífi hennar

Courtney Love segir að Johnny Depp hafi bjargað lífi hennar
Fókus
Í gær

Myndasyrpa: LXS-dívurnar taka yfir Lundúnaborg

Myndasyrpa: LXS-dívurnar taka yfir Lundúnaborg
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram: „Bað Guð um sól, verði ykkur að góðu“

Vikan á Instagram: „Bað Guð um sól, verði ykkur að góðu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auglýsti eftir morðingja sínum á netinu – Konan sem elskaði pyntingar

Auglýsti eftir morðingja sínum á netinu – Konan sem elskaði pyntingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Samtök kynlífsverkafólks ósátt við nýjasta þátt Eigin Kvenna – „Svona ógeð grefur undan réttindum okkar“

Samtök kynlífsverkafólks ósátt við nýjasta þátt Eigin Kvenna – „Svona ógeð grefur undan réttindum okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

LXS-gengið heldur til Lundúnaborgar

LXS-gengið heldur til Lundúnaborgar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigga Dögg og Sævar gift – Athöfnin var „bönnuð innan 18 ára“

Sigga Dögg og Sævar gift – Athöfnin var „bönnuð innan 18 ára“