fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Sjaldséðar myndir af sonum Britney Spears

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. október 2021 09:00

Britney Spears. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Britney Spears og fyrrverandi eiginmaður hennar, Kevin Federline, hefur tekist að halda sonum sínum, Sean Preston og Jayden James, utan sviðsljóssins að mestu þrátt fyrir frægð þeirra.

Sean Preston er sextán ára og Jayden James er fimmtán ára. Sjaldséðar myndir af þeim birtust á Instagram í gær. Forstjóri Movision Entertainment, Eddie Morales, birti nokkrar myndir af sér ásamt drengjunum.

Mynd/Instagram

Á myndunum brosa drengirnir breitt og standa sitt hvorum megin við Eddie.

Mynd/Instagram

Eddie birti einnig stutt myndband af Jayden James spila á píanóið. Hann hefur greinilega tónlistahæfileika eins og móðir sín. Ýttu á örina til hægri til að sjá myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust