fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
Fókus

Villi Neto á lausu

Fókus
Mánudaginn 25. október 2021 15:30

Vilhelm Neto.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto er einhleypur samkvæmt öruggum heimildum DV. Hann var áður trúlofaður Katrine Gregersen Vedel.

Vilhelm, eða Villi Neto eins og hann er gjarnan kallaður, hefur verið áberandi innan grínsenunnar á Íslandi um árabil.

Hann útskrifaðist úr Copenhagen International School of Performing Arts, CISPA, vorið 2019.

Grínsketsar Villa njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og heldur hann úti síðum á Instagram, TikTok og Twitter.

Sjá einnig: Sjáðu myndbandið – Villi Neto gerir grín að Squid Game leikurunum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór frumlega leið til að hætta með kærastanum eftir framhjáhald

Fór frumlega leið til að hætta með kærastanum eftir framhjáhald
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þessi þjóð er enn að vinna úr sameiginlegri áfallastreitu“

„Þessi þjóð er enn að vinna úr sameiginlegri áfallastreitu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spurningin sem varð til þess að Denise Richards ákvað að skilja við Charlie Sheen

Spurningin sem varð til þess að Denise Richards ákvað að skilja við Charlie Sheen
Fókus
Fyrir 3 dögum

Anne Heche sögð heiladauð eftir slysið og ekki hugað líf

Anne Heche sögð heiladauð eftir slysið og ekki hugað líf
Fókus
Fyrir 6 dögum

Birta varð orðlaus og hrygg þegar hún sá skemmdarverk á auglýsingaskilti af henni

Birta varð orðlaus og hrygg þegar hún sá skemmdarverk á auglýsingaskilti af henni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kristján Jón er sterkasti maður Íslands 2022

Kristján Jón er sterkasti maður Íslands 2022