fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Gunnlaugur barnahjartalæknir hlaut Míu-verðlaunin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. október 2021 13:23

Mynd; Rakel Ósk Sigurðardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Míu-verðlaunin voru afhent í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn í Cava-salnum, en um að ræða verðlaun til að heiðra þá sem koma að þjónustu við langveik börn. Hægt er að tilnefna heilbrigðisstarfsmann í hvaða starfstétt sem er til verðlaunanna.

Barnahjartalæknirinn Gunnlaugur Sigfússon hlaut Míu-verðlaunin að þessu sinni, en Gunnlaugur starfar á Barnaspítala Hringsins. Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra afhenti honum verðlaunin ásamt Auði Gunni listakonu hjá AG keramik sem hannaði verðlaunagripinn.

Alls voru 42 heilbrigðisstarfsmenn heiðraðir við athöfnina í gær en mynd af þeim og nöfn þeirra eru hér fyrir neðan:

Birna Ríkey Stefánsdóttir, Björg Kristjánsdóttir, Brynja Jónsdóttir, Brynja Kristín Þórarinsdóttir, Cheila Vanessa S. Santos, Dagbjört Eriksdóttir, Davíð Ottó Arnar, Elísabet Ósk Ögmundsdóttir, Erla Ösp Heiðarsdóttir, Gerða Friðriksdóttir, Guðný Hannesdóttir, Guðrún Ágústa Brandsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Gunnlaugur Sigfússon, Gylfi Óskarsson, Helga Jónasdóttir, Kristján Hauksson, Ingólfur Rögnvaldsson, Jón Kristinsson, Rannveig Traustadóttir, Rósa Guðsteinsdóttir, Sigrún María Guðlaugsdóttir, Sigurður Sverrir Stephensen, Þórður Þórkelsson og Valtýr Stefánsson Thors. Með þeim eru Þórunn Eva G. Pálsdóttir og Fríða Björk Arnardóttir sem standa að baki verðlaununum.  – Mynd: Rakel Ósk Sigurðardóttir

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Í gær

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð