fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Valdi fullkomna nafnið fyrir dóttur sína – Hefur verið að bera það rangt fram og hatar það núna

Fókus
Fimmtudaginn 21. október 2021 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki leikur einn að finna fullkomna nafnið fyrir barnið þitt. Ein kona taldi sig hafa fundið það en tíu dögum eftir skírn komst hún að því að hún hefur verið að bera það fram vitlaust. Ekki nóg með það þá hatar hún réttan framburð nafnsins.

Konan leitaði ráða á Mumsnet, sem er eins konar vettvangur fyrir mæður til að ræða málin.

„Við ákváðum að skíra dóttur okkar Elise. Nafn sem okkur hefur alltaf þótt fallegt,“ segir hún.

Eftir að hafa tilkynnt fjölskyldu og vinum um nafn stúlkunnar. „Við höfum nú uppgötvað að fólk ber það fram sem „Eh-líís“ (Eh-lees). Þar sem seinni hlutinn hljómar eins og „lease“ í „leasehold.“ Við héldum að það væri Eh-líz (Eh-leez) og erum mikið hrifnari af því þannig. Við komumst að því að nánast allir bera það fram sem Eh-lease. Er það rangt hjá okkur að bera það fram Eh-leez?“

Konan segist jafnframt ekki vera viss hvort hún vilji halda nafninu og spyr hvort það sé of seint að breyta því. „Ættum við að breyta því ef okkur finnst hinn framburðurinn á nafninu pirrandi? Er ég að ofhugsa þetta?“

Hún bað mæðurnar á spjallþræðinum að vera ekki of dómharðar þar sem hún væri enn svo viðkvæm eftir barnsburðinn og henni hefði þótt allt í kringum nafnavalið stressandi.

Fjöldi mæðra hvöttu hana til að fylgja hjartanu og breyta nafninu eða jafnvel stafsetningunni á því svo það henti betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku