fbpx
Laugardagur 20.desember 2025
Fókus

Tommi þingmaður á ferð og flugi – „Þetta er Hulda sem breytti mér í kött“

Fókus
Fimmtudaginn 21. október 2021 20:30

Samsett mynd/Facebook/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Tómasson slær ekki slöku við þó hann sé orðinn 72ja ára gamall enda nýkjörinn á þing fyrir Flokk fólksins. Tómas, sem yfirleitt er einfaldlega kallaður Tommi, rak lengi vel Tommaborgara sem var vinsælasta skyndibitakeðja landsins, en rekur nú Hamborgarabúllu Tómasar.

Þing hefur enn ekki verið sett því greiða þarf úr smá veseni í Norðvesturkjördæmi. Tommi er þó þegar búinn að fara á sérstakt námskeið fyrir nýkjörna þingmenn.

Það er greinilega stutt í húmorinn hjá Tomma því hann birti mynd á Twitter í gær frá góðgerðardegi Hagaskóla þar sem hann kynnir til leiks hana Huldu, sem væntanlega er hagaskólanemi, sem breytti honum í krúttlegan kött.

 

Í dag sást hann síðan í ræktinni með tveimur fyrrverandi þingmönnum, þeim Páli Magnússyni og Brynjari Níelssyni, en Tommi er iðinn við kolann í líkamsræktinni. Það verður greinilega skemmtilegt að fylgjast með honum á samfélagsmiðlum á komandi þingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi