fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
Fókus

Elísabet Ormslev gengin út

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. janúar 2021 13:21

Sindri Þór og Elísabet Ormslev.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Elísabet Ormslev er gengin út. Sá heppni heitir Sindri Þór Kárason. Hann er hljóðhönnuður og vinnur við hljóðblöndun hjá Sagafilm.

Elísabet, sem er 27 ára gömul, er dóttir söngkonunnar Helgu Möller og fótboltamannsins fyrrverandi Péturs Ormslev. Elísabet er einnig menntaður förðunarfræðingur og hefur verið að gera það gott með hljómsveitinni Albatross auk þess sem hún hefur tekið þátt í undankeppni Eurovision við góðan orðstír.

Elísabet greinir frá nýfundinni ást í áramótakveðju sinni á Facebook.

„Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna,“ segir hún.

Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna 🤍✨

Posted by Elísabet Ormslev on Friday, January 1, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær
Fókus
Fyrir 2 dögum

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mæðgur naktar saman í Playboy

Mæðgur naktar saman í Playboy
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“