fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Þessi unnu íslensku bókmenntaverðlaunin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 20:41

Frá athöfninni á Bessastöðum. Höfundarnir hampa verðlaunagripum sínum. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn að Bessastöðum í kvöld. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaun í þremur flokkum bókmennta, í flokki fræðirita og almenns efnis, í flokki barna- og ungmennabókmennta og í flokki skáldverka.

Verðlaunin fyrir besta skáldverk ársins hlýtur Elísabet Jökulsdóttir fyrir bókina Aprílsólarkuldi: (Eitthvað alveg sérstakt): Frásögn um ást og geðveiki og huggun. Útgefandi er JPV útgáfa.

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hlutu verðlaunin í flokki barna- og ungmennabókmennta fyrir bókina Blokkin á heimsenda. Útgefandi er Mál og menning.

Sumarliði R. Ísleifsson hreppti síðan fræðibókaverðlaunin fyrir verk sitt, Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár. Útgefandi: Sögufélag.

DV óskar höfundunum og útgefendum þeirra innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát