fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Þessi unnu íslensku bókmenntaverðlaunin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 20:41

Frá athöfninni á Bessastöðum. Höfundarnir hampa verðlaunagripum sínum. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn að Bessastöðum í kvöld. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaun í þremur flokkum bókmennta, í flokki fræðirita og almenns efnis, í flokki barna- og ungmennabókmennta og í flokki skáldverka.

Verðlaunin fyrir besta skáldverk ársins hlýtur Elísabet Jökulsdóttir fyrir bókina Aprílsólarkuldi: (Eitthvað alveg sérstakt): Frásögn um ást og geðveiki og huggun. Útgefandi er JPV útgáfa.

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hlutu verðlaunin í flokki barna- og ungmennabókmennta fyrir bókina Blokkin á heimsenda. Útgefandi er Mál og menning.

Sumarliði R. Ísleifsson hreppti síðan fræðibókaverðlaunin fyrir verk sitt, Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár. Útgefandi: Sögufélag.

DV óskar höfundunum og útgefendum þeirra innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“