fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Þessi unnu íslensku bókmenntaverðlaunin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 20:41

Frá athöfninni á Bessastöðum. Höfundarnir hampa verðlaunagripum sínum. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn að Bessastöðum í kvöld. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaun í þremur flokkum bókmennta, í flokki fræðirita og almenns efnis, í flokki barna- og ungmennabókmennta og í flokki skáldverka.

Verðlaunin fyrir besta skáldverk ársins hlýtur Elísabet Jökulsdóttir fyrir bókina Aprílsólarkuldi: (Eitthvað alveg sérstakt): Frásögn um ást og geðveiki og huggun. Útgefandi er JPV útgáfa.

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hlutu verðlaunin í flokki barna- og ungmennabókmennta fyrir bókina Blokkin á heimsenda. Útgefandi er Mál og menning.

Sumarliði R. Ísleifsson hreppti síðan fræðibókaverðlaunin fyrir verk sitt, Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár. Útgefandi: Sögufélag.

DV óskar höfundunum og útgefendum þeirra innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir