fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Leikkonan birtir djarfar myndir – Fólk furðar sig á því hver ljósmyndarinn er

Fókus
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 13:16

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Elizabeth Hurley, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í Austin Powers myndunum og í Gossip Girl þáttunum, birti í gær djarfar myndir af sér á Instagram-síðu sinni.

„Hvernig gat ég staðist þetta?“ spurði Elizabeth með myndunum sem sýna hana á brókinni og í loðkápu. Myndirnar sem um ræðir hafa vakið mikla athygli en The Sun fjallaði meðal annars um þær í dag.

Þá vekur það sérstaklega athygli hver það var sem tók þessar myndir af leikkonunni. Ljósmyndarinn er nefnilega enginn annar en sonur leikkonunnar, Damian Charles Hurley. Damian, sem sjálfur er leikari, er 18 ára gamall og hafa margir furðað sig á því að hann hafi tekið þessar myndir af móður sinni.

Í frétt The Sun af málinu er gerð skoðanakönnun en spurt er hvort það sé í lagi að 18 ára strákur hafi tekið kynæsandi myndir af móður sinni. Rúmlega 75% þeirra sem svara könnuninni segja að það sé skrýtið. 18,5% segja þetta vera í góðu lagi en rúmlega 6% eru ekki viss.

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem um ræðir:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elizabeth Hurley (@elizabethhurley1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Í gær

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 4 dögum

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu