Þriðjudagur 09.mars 2021
Fókus

„Þau eru bæði með sterkar skoðanir á öllu“

Fókus
Sunnudaginn 24. janúar 2021 19:30

Edda Andrésdóttir og Stefán Ólafsson. Myndir/Myndabanki Torgs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með 18. janúar verður fréttatími Stöðvar 2 í læstri dagskrá og aðeins aðgengilegur áskrifendum. Fjölmiðlakonan Edda Andrésdóttir er öllum landsmönnum kunn og þulur í fréttatímanum. Hún er gift Stefáni Ólafssyni félagsfræðingi og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Edda er Steingeit og Stefán er Vatnsberi. Þegar þessi tvö merki koma saman þá draga þau fram það jákvæða hvort í fari annars. Steingeitin er varkár og afar skynsöm á meðan Vatnsberinn er mikil hugsjónamanneskja. Á yfirborðinu virðast þau vera algjörar andstæður en þeirra samband er sterkt.

Þau eru bæði með sterkar skoðanir á öllu en tekst að ræða málin með ótrúlegri yfirvegun. Steingeitin þrífst á skipulagi og Vatnsberinn skilur oft ekki þessa áráttu, en kann að meta öryggið sem fylgir henni.

Lykillinn er málamiðlun. Þau þurfa að vera reiðubúin að leggja spilin á borðið og koma til móts hvort við annað.

Edda Andrésdóttir

28. desember 1952

Steingeit

 • Ábyrg
 • Öguð
 • Góður stjórnandi
 • Skynsöm
 • Besservisser
 • Býst við hinu versta

Stefán Ólafsson

29. janúar 1951

Vatnsberi

 • Frumlegur
 • Sjálfstæður
 • Mannvinur
 • Drífandi
 • Flýr tilfinningar
 • Sveimhugi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar geðlæknir: „Mér leiðast þessi píslarvottaviðtöl“

Óttar geðlæknir: „Mér leiðast þessi píslarvottaviðtöl“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Sjónvarpsþátturinn varð innblástur að morði

Sakamál: Sjónvarpsþátturinn varð innblástur að morði
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Rödd sem hefur aldrei heyrst áður“ í sögu American Idol

„Rödd sem hefur aldrei heyrst áður“ í sögu American Idol
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú séð ef einhver er að ljúga að þér

Svona getur þú séð ef einhver er að ljúga að þér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill að konur gangi um með byssur – Þetta er ástæðan

Vill að konur gangi um með byssur – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur tekur ummæli sín til baka og skýtur á Bjarna Ben

Vilhjálmur tekur ummæli sín til baka og skýtur á Bjarna Ben