fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Ekki er allt sem sýnist – Kjóll með „ógnvekjandi“ tálsýn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 13:30

Klikkuð tálsýn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Jem keypti kjól af vefsíðunni Fashion Nova. Hún deildi myndbandi af sér í kjólnum á TikTok sem hefur heldur betur slegið í gegn. Ástæðan er sú að kjóllinn er einnig tálsýn, en þegar hann er bundinn í mittið virðist mittið agnarsmátt.

„Það lítur út fyrir að öll líffærin mín séu í kremju,“ skrifar hún með myndbandinu.

Netverjum þykir tálsýnin ótrúleg og lýsir einn henni sem „ógnvekjandi“.

„Ég er svo ráðvilltur,“ segir einn netverji.

„Ímyndaðu þér svipinn á mér þegar ég mátaði hann fyrst,“ segir þá Jem.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@jemianxoLooks like I tied my organs together 😂 Snatched illusion dress is @fashionnova FashionnovaPartner♬ OOOWWWEEE – Peewee Longway & Money Man

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 3 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér