fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fókus

Svona eru búnir til hljóðlausir leikmunir fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 29. september 2021 16:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Insider birti áhugavert myndband fyrir stuttu um hvernig hljóðlausir leikmunir eru gerðir fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti.

Leikmunir þurfa að vera hljóðlátir svo það heyrist í leikurunum, það þýðir að það þarf að finna leið til að gera hluti eins og pappapoka, ísmola og billjarðkúlur hljóðláta.

Leikmunasnillingurinn Scott Reeder útskýrir hvernig hann skipti út hefðbundnum billjarðkúlum fyrir hljóðlátari og mýkri kúlur. Þetta snýst allt um að hugsa í lausnum og finna einfaldar en sniðugar lausnir.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Systir Meghan Markle stefndi henni fyrir að segjast hafa alist upp sem einkabarn – Segir að ummæli Meghan hafi kallað yfir hana hatur

Systir Meghan Markle stefndi henni fyrir að segjast hafa alist upp sem einkabarn – Segir að ummæli Meghan hafi kallað yfir hana hatur
Fókus
Í gær

„Ég er stundum ekki viss hvað er ferming og hvað er hjónavígsla“

„Ég er stundum ekki viss hvað er ferming og hvað er hjónavígsla“
Fókus
Í gær

Hafdís Björg og Kristján Einar eru að deita

Hafdís Björg og Kristján Einar eru að deita
Fókus
Í gær

Fleiri stjörnur sem Hollywood hafnaði – Sumar gátu sjálfum sér um kennt en aðrar fórnarlömb aðstæðna

Fleiri stjörnur sem Hollywood hafnaði – Sumar gátu sjálfum sér um kennt en aðrar fórnarlömb aðstæðna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverji náði að afhjúpa hópspjall sem lögmenn Paltrow höfðu árangurslaust reynt að opna – „Ég bara trúi því ekki að þau hafi ekki náð þessu“

Netverji náði að afhjúpa hópspjall sem lögmenn Paltrow höfðu árangurslaust reynt að opna – „Ég bara trúi því ekki að þau hafi ekki náð þessu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir þetta vera vanmetnasta verkfærið fyrir fitutap – „En jafnframt eitt það einfaldasta og aðgengilegasta“

Segir þetta vera vanmetnasta verkfærið fyrir fitutap – „En jafnframt eitt það einfaldasta og aðgengilegasta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brúðkaupsheit hans hafa hneykslað milljónir – Brúðinni sagt að hlaupa í burtu

Brúðkaupsheit hans hafa hneykslað milljónir – Brúðinni sagt að hlaupa í burtu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um ástarmálin fyrir tíð eiginmannsins – „Ég gerði alltaf sömu mistökin“

Opnar sig um ástarmálin fyrir tíð eiginmannsins – „Ég gerði alltaf sömu mistökin“