fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Kom, sá og sigraði með lagi sem Simon Cowell þolir ekki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 09:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnaprufur í America‘s Got Talent standa nú yfir og hafa nú þegar nokkrir keppendur fengið gullhnappinn. Næstur á svið var söngvarinn Jimmie Herrod og hann ætlaði að syngja lagið „Tomorrow“ úr söngleiknum Annie.

„Er þér alvara?“ Spyr þá Simon Cowell, dómari í þáttunum og þekktur harðjaxl.

„Vissir þú að mér finnst þetta vera versta lag í heimi? Og þú ætlar að syngja það,“ segir Simon Cowell og segir honum að syngja annað lag.

„Ég er ekki með annað lag,“ segir Jimmie.

„Það eina sem ég get sagt er gangi þér vel,“ segir þá Simon.

Jimmie byrjar að syngja lagið og er ekki lengi að heilla áhorfendur og dómara upp úr skónum. Meira að segja Simon virðist hrifinn og endar þetta með því að hann fær standandi lófaklapp frá Simon og tveimur öðrum dómurum. Eina sem situr kyrr er Sofia Vergara.

„Vá, vá, vá. Ég hata þetta lag ekki lengur,“ segir Simon. „Ótrúlegt, ótrúlegt.“

En Sofia Vergara segist ekki hafa verið hrifin af atriðinu. Á meðan salurinn baular segir Sofia: „En ég elskaði það“ og ýtir á gullhnappinn. Jimmie kemst þá beint áfram í undanúrslit.

Horfðu á þetta magnaða atriði hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni