fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fókus

Matur og heimili á Hringbraut: Veitingastaðurinn Sker kynntur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn Matur og heimili í umsjón Sjöfn Þórðar er á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Þar verður veitingastaðurinn Sker á Ólafsvík heimsóttur.

Það er ung fjölskylda sem á og rekur veitingastaðinn, Lilja Hrund Jóhannsdóttir matreiðslumaður og fjölskyldan hennar standa þar vaktina og töfra fram dýrindis sælkeraveitingar í fallegu umhverfi við höfnina. Skerið hefur sterka skírskotun í hafið og sjávarfangið sem þar er að finna.

Lilja Hrund opnaði staðinn aðeins 23 ára gömul, rétt eftir að hún útskrifaðist sem matreiðslumaður: „Eftir að ég fór í Húsmæðraskólann á Hallormsstað var framtíðin ráðin, ég fann ástríðuna fyrir matargerð og naut mín í eldhúsinu. Minn draumur var strax að opna veitingastað heima og koma með þekkinguna heim, það kom ekkert annað til greina.“

Sjá nánar á vef Hringbrautar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Marín lýsir síðasta degi í lífi föður hennar – „Hann kom heim, sagðist ætla að leggja sig […] svo var hann bara farinn“

Marín lýsir síðasta degi í lífi föður hennar – „Hann kom heim, sagðist ætla að leggja sig […] svo var hann bara farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gefur barnsfeðrum sínum einkunn í „furðulegu“ myndbandi – Einn fékk falleinkunn

Gefur barnsfeðrum sínum einkunn í „furðulegu“ myndbandi – Einn fékk falleinkunn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll Óskar leikur sæðisfrumu í nýjum smokkaleik landlæknis – Glæsilegir vinningar í boði

Páll Óskar leikur sæðisfrumu í nýjum smokkaleik landlæknis – Glæsilegir vinningar í boði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rostungurinn Valli kominn á stefnumótaforritið Smitten – „Erfitt að taka Valla rostung, ljósið okkar í skammdeginu úr umferð“

Rostungurinn Valli kominn á stefnumótaforritið Smitten – „Erfitt að taka Valla rostung, ljósið okkar í skammdeginu úr umferð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði að blása á afmæliskertin en kveikti óvart í sér – Myndband

Ætlaði að blása á afmæliskertin en kveikti óvart í sér – Myndband
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myrkradrottningin kemur út úr skápnum – „Þarna á dyrakarminum stóð þjálfarinn minn“

Myrkradrottningin kemur út úr skápnum – „Þarna á dyrakarminum stóð þjálfarinn minn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar dökku hliðar fyrirsætubransans – Átti að nota kókaín og kynlíf til að grennast

Afhjúpar dökku hliðar fyrirsætubransans – Átti að nota kókaín og kynlíf til að grennast
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur handtekinn fyrir að stunda sjálfsfróun í beinu streymi – Gæti þurft að sitja inni í 12 ár

Áhrifavaldur handtekinn fyrir að stunda sjálfsfróun í beinu streymi – Gæti þurft að sitja inni í 12 ár