fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Twitter logar vegna skopmyndar dagsins í Morgunblaðinu – „Þetta er svo viðbjóðslegt“

Fókus
Þriðjudaginn 15. júní 2021 10:30

mynd/Morgunblaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skopmynd dagsins í Morgunblaðinu virðist fara illa í Íslendinga á Twitter sem að keppast við að fordæma verkið. Á myndinni sést hjúkrunarfræðingur í gervi morðtrúðsins Pennywise úr It-kvikmyndunum munda sprautu og segja að næst sé komið að börnum landsins. Á sprautunni má síðan sjá orðið Vísindi innan gæsalappa. Titill myndarinnar er svo „Harmræmt merkingarleysi mannlegrar tilveru“.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem teiknarinn Helgi Sig kemur við kauninn á landsmönnum með tilraunum sínum til að búa til skopmyndir.   Nýlega birti hann mynd sem gaf til kynna að ósonmeðferð gæti reynst heppileg meðferð í viðureigninni við Covid-19. Aðferðin er talin skaðleg og er meðferðin bönnuð í Bandaríkjunum.

Eins og sjá má sáu Íslendingar ekki neinn húmor í mynd Helga:

Ég skil ekkert. pic.twitter.com/dQiC1CzwKs

— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) June 15, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig