fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Twitter logar vegna skopmyndar dagsins í Morgunblaðinu – „Þetta er svo viðbjóðslegt“

Fókus
Þriðjudaginn 15. júní 2021 10:30

mynd/Morgunblaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skopmynd dagsins í Morgunblaðinu virðist fara illa í Íslendinga á Twitter sem að keppast við að fordæma verkið. Á myndinni sést hjúkrunarfræðingur í gervi morðtrúðsins Pennywise úr It-kvikmyndunum munda sprautu og segja að næst sé komið að börnum landsins. Á sprautunni má síðan sjá orðið Vísindi innan gæsalappa. Titill myndarinnar er svo „Harmræmt merkingarleysi mannlegrar tilveru“.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem teiknarinn Helgi Sig kemur við kauninn á landsmönnum með tilraunum sínum til að búa til skopmyndir.   Nýlega birti hann mynd sem gaf til kynna að ósonmeðferð gæti reynst heppileg meðferð í viðureigninni við Covid-19. Aðferðin er talin skaðleg og er meðferðin bönnuð í Bandaríkjunum.

Eins og sjá má sáu Íslendingar ekki neinn húmor í mynd Helga:

Ég skil ekkert. pic.twitter.com/dQiC1CzwKs

— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) June 15, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur