fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

Auglýsingin sem er að gera allt vitlaust – Kynsvall í jakkafötum

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 5. mars 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenski fataframleiðandinn Suitsupply var að fara í gang með nýja herferð og hefur hún vakið talsverða athygli. Í herferðinni má sjá myndir sem ekki eru alveg í takt við tímann.

Covid-19 faraldurinn hefur verið í gangi í heilt ár og finnst okkur það vera mjög skrítið að sjá mannamergð í bíómyndum, hvað þá fólk í faðmlögum að kyssast eins og í auglýsingum Suitsupply.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Suitsupply (@suitsupply)

Myndirnar eru nokkuð klámfengnar og brjóta líklegast einhver sóttvarnarlög. Ummælin við myndirnar eru nokkuð mismunandi, sumir segja „hræðileg markaðssetning“ og „hvernig selur þetta jakkaföt“ á meðan aðrir segja „ykkur tókst það aftur, enn þá frábær!“ og „elska þetta“.

Auglýsingaherferðirnar á undan þessari hafa verið nokkuð eðlilegar miðað við Instagram-síðu fyrirtækisins, en þar má sjá menn í jakkafötum við hvítan bakgrunn.

Spurning hvort þessi jakkafata-orgýa nái að selja eitthvað en ljóst er að fyrirtækinu hefur tekist að vekja athygli á sér með þessum myndum.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel