fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Myndbandsgalli kom upp um stórkostleg photoshop-mistök Kendall Jenner

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 1. mars 2021 12:59

Kendall Jenner. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kendall Jenner hefur ekki átt sjö dagana sæla. Fyrir nokkrum vikum gerði mynd af henni í agnarsmáum G-streng allt vitlaust. Hún var sökuð um að hafa breytt myndinni í myndvinnsluforriti og þar með að setja óraunhæfar væntingar og kröfur á konur. Hún var einnig sögð auka óöryggi annarra með myndbirtingunni.

Stuttu seinna tilkynnti hún að hún væri að setja sitt eigið tekíla á markað og var í kjölfarið harðlega gagnrýnd og sökuð um menningarnám.

En það er lítið um rólega daga í lífi stjörnunnar. Hún deildi myndbandi af sér í bikiní í Story á Instagram. Glöggur netverji tók eftir því að myndbandinu hafi verið breytt, en það er galli (e. glitch) í myndbandinu sem kemur upp um Kendall.

Á einum tímapunkti í myndbandinu má sjá hvernig hún hefur minnkað mittið í photoshop. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Celebrity Plastic (@celebplastic)

„Þetta er svo sorglegt. Hún er í ótrúlegu formi en notar samt photoshop. Þetta er ótrúlega sorglegt,“ segir einn netverji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“