fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fókus

Ashley Judd rifjar upp átakanlegt slys í Kongó og deilir myndum frá 55 tíma björguninni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 09:11

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og aktívistinn Ashley Judd þakkar fólkinu sem hjálpaði henni þegar hún slasaðist illa í Kongó.

Ashley, sem er 52 ára, deildi myndum á Instagram í gær frá björguninni sem tók um 55 tíma og var hrikalega erfið í alla staði.

Fótleggur hennar mölbrotnaði þegar hún var í frumskóginum og segist Ashley vera heimamönnum ævinlega þakklát fyrir að bjarga henni og hugsa um hana á meðan.

„Vinir. Án bræðra minna og systra frá Kongó þá hefði innvortis blæðing líklega drepið mig og ég hefði misst fótlegginn,“ skrifaði Ashley á Instagram og birtir myndir og myndbönd frá björguninni. Ashley sagðist vakna á morgnana grátandi af þakklæti.

Þú getur séð myndirnar frá björguninni hér að neðan, með því að ýta á örina til hægri, og lesið nánar um löngu og viðburðaríku björgunina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ashley Judd (@ashley_judd)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Júlí og Dísa gefa út nýtt frumsamið lag – Með matarást á IKEA

Júlí og Dísa gefa út nýtt frumsamið lag – Með matarást á IKEA
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jelly Roll grennist hratt en segist ekki nota þyngdarstjórnunarlyf – „Ég var að hugsa um að missa önnur 50 kíló“

Jelly Roll grennist hratt en segist ekki nota þyngdarstjórnunarlyf – „Ég var að hugsa um að missa önnur 50 kíló“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Deilir leiðinlegum aukaverkunum af dramatísku þyngdartapi

Deilir leiðinlegum aukaverkunum af dramatísku þyngdartapi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Talað um að The Rock gæti fengið Óskarinn – Felldi tár eftir ótrúlegar viðtökur

Talað um að The Rock gæti fengið Óskarinn – Felldi tár eftir ótrúlegar viðtökur