fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Hélt hann hefði fundið draumaíbúðina – Þar til hann skoðaði götukort Google

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 4. febrúar 2021 20:30

Húsið sem var of gott til að vera satt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Darren Connell fann hina fullkomnu íbúð, eða svo hann hélt. Hann deildi raunum sínum á Twitter og sagði frá því að hann hafi fundið íbúð á lygilegu verði, en þegar hann skoðaði íbúðina á götukorti Google (e. Google Street View) þá blasti við honum undarleg sjón.

Það voru settar rétt rúmlega 10,5 milljónir króna á eignina. Darren þótti verðið aðeins of gott til að vera satt, svo hann ákvað að skoða húsið og hverfið betur á götukorti Google. Þar sá hann lögregluþjón vera að yfirgefa eignina með bréf í höndunum.

Darren fékk einhverja ónotatilfinningu og ákvað að halda áfram í leit sinni að draumaheimilinu.

Raunir Darren hafa slegið í gegn hjá netverjum og fjallar til að mynda vefur skoska The Sun um málið. Darren útskýrir ekki mál sitt frekar en ætla má að eitthvað gruggugt hafi átt sér stað í húsinu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 5 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot