fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Haltu þig við trúboðann – Þetta eru hættulegustu stellingarnar

Fókus
Miðvikudaginn 6. janúar 2021 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið spennandi að breyta til í svefnherberginu og prófa nýjar stellingar. En það borgar sig að fara varlega því kynlífstengd slys eru algengari en þig grunar.

Samkvæmt könnun, sem brasilískir læknar gerðu meðal karlmanna sem leitað höfðu á slysadeild eftir að hafa meitt sitt allra heilagasta meðan á kynlífi stóð, var algengasta ástæða meiðslanna ein ákveðin stelling sem nýtur nokkurra vinsælda. Hún gengur jafnan undir nafninu kúrekastelpan (e. cowgirl), en þá situr konan klofvega ofan á karlinum sem liggur á bakinu. Hundastellingin (e. doggy style) getur einnig verið hættuleg.

Könnunin var gerð meðal gagnkynhneigðra karlmanna sem brákað höfðu á sér liminn meðan á kynlífi stóð. Það gerist þegar stífur limurinn er beygður of harkalega. Þá getur innra hólf limsins rofnað með tilheyrandi bólgum og sársauka.

Samkvæmt sömu könnun, sem Mail Online vitnar til, er öruggasta stellingin hin svokallaða trúboðastelling, þegar karlinn liggur ofan á konunni, andlit í andlit. Könnunin náði til 44 karlmanna sem leitað höfðu á þrjú sjúkrahús í Brasilíu. Niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Advances in Urology.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt