fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Linda Pé hjálpar þér að léttast – „Ég ætla að kenna þér lausnina“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 4. janúar 2021 17:00

Linda Pétursdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin og athafnakonan Linda Pé er komin á hlaðvarpsvagninn. Hún hefur nú gefið út fyrsta þáttinn af hlaðvarpi sínu, Lífið með Lindu Pé. Vísir greindi einnig frá hlaðvarpi Lindu.

Linda Pé mun í þáttunum fjalla um lífsþjálfun en aðaláherslan verður þó á þyngdartap. Nú geta þeir sem ætla að léttast á nýju ári beðið spenntir eftir mánudögum þar sem Linda gefur út nýjan þátt á hverjum mánudegi.

„Viltu grennast en ert orðin þreytt á megrunarkúrum? Ef svo er, ertu á réttum stað,“ segir Linda um hlaðvarpið. „Ég ætla að kenna þér lausnina við að losna við aukakílóin án þess að þú þurfir nokkurn tímann aftur að fara á megrunarkúr.“

Hér fyrir neðan má hlusta á hlaðvarpið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3
Fókus
Fyrir 3 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni

Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð