fbpx
Föstudagur 04.desember 2020
Fókus

Will Smith og Jay Shetty við Dettifoss

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. september 2020 08:13

Will Smith. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Smith birti mynd af sér við Dettifoss á Instagram í gærkvöldi. Á myndinni má sjá Will Smith og frumkvöðullinn Jay Shetty brosa breitt við fossinn.

Will Smith birti myndina í tilefni þess að Jay átti afmæli í gær og óskar honum innilega til hamingju. Hann þakkar honum einnig fyrir „allt sem þú hefur gert fyrir fjölskylduna mína.“

Leikarinn hefur verið hér á landi síðan í lok ágúst við kvikmyndatökur og hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið samkvæmt Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hreinskilinn pistill móður slær í gegn – „Börnin mín eru stundum fávitar“

Hreinskilinn pistill móður slær í gegn – „Börnin mín eru stundum fávitar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét var komin með 99 þúsund fylgjendur en á mjög slæmum stað – „Var á barmi þess að fá hjartaáfall“

Margrét var komin með 99 þúsund fylgjendur en á mjög slæmum stað – „Var á barmi þess að fá hjartaáfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Greip kærastana glóðvolga við framhjáhald

Greip kærastana glóðvolga við framhjáhald
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill gera báðar kærusturnar óléttar á sama tíma

Vill gera báðar kærusturnar óléttar á sama tíma