fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Undarlegasta blettaráðið – „Þetta virkar og kostar ekkert“

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 20:30

Fyrir og eftir sólbað. Mynd: Latest Deals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsey Whiston 27 ára gömul móðir í Bretlandi var búin að reyna allt sem henni datt í hug til að losna við blett úr uppáhalds bol sonar síns samkvæmt frétt The Sun.  Whiston hafði reynt öll hefðbundin „töfraefni“ á borð við pink stuff, Vanish og Elbow Grease. Ekkert virkaði til fulls.

Bletturinn stafaði af frostpinna og var mjög þrálátur. Allt kom fyrir ekki og bletturinn sat sem fastast litla dregnum til mikillar óhamingju.

Þá var henni bent á að þvo bolinn og hengja hann út rakann til þerris þannig að sól skini beint á blettinn. Viti menn það snar virkaði!„Þetta virkar og kostar ekkert. Stundum hefur bletturinn ekki alveg farið og þá hef ég endurtekið leikinn. Nú geri ég þetta alltaf ef ég er með fastan blett,“ segir Whiston og bendir á þetta sé ódýr og góð leið.

Whiston. Mynd: Latest Deals
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?