fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Undarlegasta blettaráðið – „Þetta virkar og kostar ekkert“

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 20:30

Fyrir og eftir sólbað. Mynd: Latest Deals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsey Whiston 27 ára gömul móðir í Bretlandi var búin að reyna allt sem henni datt í hug til að losna við blett úr uppáhalds bol sonar síns samkvæmt frétt The Sun.  Whiston hafði reynt öll hefðbundin „töfraefni“ á borð við pink stuff, Vanish og Elbow Grease. Ekkert virkaði til fulls.

Bletturinn stafaði af frostpinna og var mjög þrálátur. Allt kom fyrir ekki og bletturinn sat sem fastast litla dregnum til mikillar óhamingju.

Þá var henni bent á að þvo bolinn og hengja hann út rakann til þerris þannig að sól skini beint á blettinn. Viti menn það snar virkaði!„Þetta virkar og kostar ekkert. Stundum hefur bletturinn ekki alveg farið og þá hef ég endurtekið leikinn. Nú geri ég þetta alltaf ef ég er með fastan blett,“ segir Whiston og bendir á þetta sé ódýr og góð leið.

Whiston. Mynd: Latest Deals
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jeppe til liðs við KA
Fókus
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni