fbpx
Mánudagur 30.nóvember 2020
Fókus

Bikinímynd Adele harðlega gagnrýnd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 31. ágúst 2020 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Adele var sökuð um menningarnám (e. cultural appropriation) eftir að hún deildi mynd á Instagram þar sem hún klæddist bikinítopp merktum jamaíska fánanum. Hún var einnig með svokallaða bantu-snúða í hárinu og fjaðrir á öxlunum.

Adele birti myndina í tilefni Notting Hill Carnival hátíðarinnar, sem var færð yfir á netið í ár. Þetta er í fyrsta sinn í 54 ár sem hátíðin verður ekki haldin með hefðbundnu sniði. Hátíðin er haldin til að fagna menningu svartra og annars litaðs fólks frá Karabíahafinu.

Söngkonan sætir nú harðri gagnrýni vegna myndbirtingarinnar. The Sun greinir frá.

Einn aðdáandi hennar skrifaði: „Ég er hætt að fylgja þér. Þetta er ekki krúttlegt.“

Fjöldi fólks hefur komið Adele til varnar og bent á að svona klæðast venjulega konur á hátíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hversu vel þekkir þú þessi jólalög? Taktu prófið og bannað að svindla!

Hversu vel þekkir þú þessi jólalög? Taktu prófið og bannað að svindla!
Fókus
Í gær

Frumkvöðullinn Alma Möller – „Nú, það er bara engill af himnum ofan“

Frumkvöðullinn Alma Möller – „Nú, það er bara engill af himnum ofan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaður Söru Heimis keypti stera fyrir 30 milljónir á mánuði – ,,Hann faldi seðla í boxpúðum, ljósakrónum og á fleiri stöðum um alla íbúð“

Eiginmaður Söru Heimis keypti stera fyrir 30 milljónir á mánuði – ,,Hann faldi seðla í boxpúðum, ljósakrónum og á fleiri stöðum um alla íbúð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórtækt jóladagatal Sólmundar og Viktoríu – „Það er enn möguleiki á að það takist“

Stórtækt jóladagatal Sólmundar og Viktoríu – „Það er enn möguleiki á að það takist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjúkrunarfræðingur birtir sláandi „fyrir og eftir“ mynd – Átta mánuðir í framlínunni gegn Covid

Hjúkrunarfræðingur birtir sláandi „fyrir og eftir“ mynd – Átta mánuðir í framlínunni gegn Covid
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áður óséð mynd af Díönu prinsessu vekur mikla athygli – Í sundfötum á snekkju

Áður óséð mynd af Díönu prinsessu vekur mikla athygli – Í sundfötum á snekkju
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nígerískur áhrifavaldur olli fjaðrafoki þegar hann mætti í brúðkaup með sex óléttar kærustur

Nígerískur áhrifavaldur olli fjaðrafoki þegar hann mætti í brúðkaup með sex óléttar kærustur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heitustu stjörnur landsins sameinast í jólalagi

Heitustu stjörnur landsins sameinast í jólalagi