fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Lagið sem allir ættu að hlusta á í dag – „Þetta gæti verið verra“

Auður Ösp
Föstudaginn 31. júlí 2020 16:02

Villi Vandræðaskáld bregður á leik. Ljósmynd/Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur B. Bragason leikskáld og rithöfundur skipar dúettinn Vandræðaskáld ásamt Sesselíu Ólafsdóttur, leikkonu og leikstjóra. Þau hafa slegið rækilega í gegn undanfarin misserri með frumsamda slagara sem eiga það sameiginlegt að fjalla um málefni líðandi stundar á spauglegan hátt.

Vilhjálmur, einng þekktur sem Villi Vandræðaskáld birti meðfylgjandi myndskeið á Facebook fyrr í dag en þar tekur hann fyrir Covid-19 ástandið eins og honum einum er lagið.

Þrátt fyrir hertar aðgerðir, aflýstar útihátíðir og appelsínugular viðvaranir er mikilvægt að muna að allt gæti verið verra! Villi reyndi að taka saman nokkur dæmi um hvernig það gæti líst sér og við hæfi að senda það út með samstöðukveðjum í upphafi þess sem ætti að vera mesta ferðahelgi ársins! Við getum þetta saman,“ segir í færslunni.

Þeir sem vilja taka með sér gleði og bjartsýni inn í helgina eru hvattir til að hækka í hátölurunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“