fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Svona eiga Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir saman

Fókus
Laugardaginn 18. júlí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hélt upp á fertugsafmælið á dögunum með heljarinnar veislu í Hörpu. Auðunn er í sambúð með fyrirsætunni Rakel Þormarsdóttur og í lok síðasta árs eignuðust þau soninn Theódór Sverri Blöndal. Við ákváðum að skoða hvernig parið á saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Auðunn er Krabbi en Rakel er Vog. Krabbinn og Vogin eru bæði miklar tilfinningaverur og ná að tengjast vel á því sviði. Einna helst þurfa þau á betri jarðtengingu að halda. Vogin er djörf og rómantísk, nýtur þess að fara á listsýningar og vera meðal fólks. Krabbinn er hins vegar heimakær, leggur áherslu á fjölskyldulífið og almennan stöðugleika heima við.

Krabbinn á það til að verða tortrygginn að óþörfu og þannig er hann líka auðsærður. Galsafull Vogin gæti því auðveldlega sært Krabbann með útstáelsi sínu ef ekki er varlega farið. Mikilvægt er að Krabbi og Vog tali vel saman til að fyrirbyggja misskilning. Vogin er vís til að halda ástarlífinu alltaf spennandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Í gær

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar